Wordpress þjónusta

Frá okkur getur þú fengið margvislega þjónustu. Allt frá nafnspjaldi upp í nýja vefsíðu. Ef þú sérð ekki hér fyrir neðan, það sem þú leitar að, ekki hika við að senda okkur línu.

Viðbætur við vefinn þinn / uppfærsla

Eins og þú eflaust veist, er hægt að fá ýmsar flottar viðbætur við vefkerfið þitt. Contact form, teljara, vefverslun, SSL skilríki og fleira og fleira. Hóaðu í okkur og fáðu tilboð í uppfærslu á vefnum þínum.

Verð: frá $150.00

Stillingar og uppsetning á útliti á vefnum þínum

Vantar þig að láta setja inn WordPress, Joomla eða annað vefumsjónarkerfi, tengja síðuna léninu þínu og setja upp póst. Ertu í vandamállum með gagnagrunninn á siðunni ?

Verð: frá $35.00

Vefborði - myndvinnsla - nafnspjöld - eitthvað annað ?

Ertu að stofna fyrirtæki - ertu að uppfæra/setja upp ný nafnspjöld - vantar þig aðstoð við myndvinnslu - vantar þig að merkja fyrirtækið þitt ? Hóaðu í okkur, það er fátt sem við reddum ekki

Verð: frá $10.00