Við bjóðum uppá skalanlegar sýndarvélar, sem hægt er að stækka/minnka, án þess að slökkva á þeim. Hér að neðan eru algengustu þjónarnir okkar, en að sjálfsögðu getur þú fengið það sem þú vilt. Hafðu samband ef stöðluð stærð hentar þér ekki.

Þú getur líka sent okkur póst á vefhysinghjávefhysing.is með upplýsingum hvað þig vantar, við sendum þér svo tilboð um hæl.

Veldu netþjón sem hentar þér, eða hafðu samband ef þú vilt aðra samsetningu

Sýndarþjónn 1

Frábær stærð fyrir flesta byrjendur

 • frá 10GB geymsluplássi
 • ótakmörkuð bandvídd
 • Linux eða Windows
 • SSH / Remote aðgangur
 • Auðvelt að stækka minni/HD
8.590 kr/á mánuði

panta núna

Sýndarþjónn 2

Ódýr og áráðanlegur þjónn

 • frá 100GB geymsluplássi
 • ótakmörkuð bandvídd
 • Linux eða Windows
 • SSH / Remote aðgangur
 • Auðvelt að stækka minni/HD
18.890 kr/á mánuði

panta núna

Sýndarþjónn 3

Advanced VPS hosting package

 • frá 500GB geymsluplássi
 • ótakmörkuð bandvídd
 • Linux eða Windows
 • SSH / Remote aðgangur
 • Auðvelt að stækka minni/HD
29.500 kr/á mánuði

panta núna

 
Nokkrir smellir og þú ert komin(n) í gang
 

Þjónustuflokkar Vefhýsing ehf..

stjórnborðið

Sýnishorn af stjórnborðinu Sýnishorn af stjórnborðinu

Í stórnborðinu, getur þú auðveldlega stjórnað vefsíðunni þinni. Frá því að stofna netfang, uppí að breyta vefsíðunni sjálfri. Það besta við stjórnborðið er, að þú getur notað hvaða tölvu sem er, til að komast í stjórnborðið, ef þú ert með tölvu, lykilorðið þitt og Internet tengingu. Í stjórnborðinu, getur þú meðal annars, sett inn skrár, eytt skrám, breytt skrám, sett inn forrit/tekið út forrit.

Hugbúnaðarkassinn

Sýnishorn af hugbúnaðarpakkanum Sýnishorn af hugbúnaðarpakkanum

Hugbúnaðarkassinn er forrit sem er innbyggt í stórnborðið, sem gerir þér kleypt að setja inn meira en 150 frí forrit. Sem dæmi Wordpress, Joomla, phpBB, Magento, Prestashop og mörg önnur. Skiptir litu hvernig síðu þú ert að búa til. Hugbúnaðarkassinn gerir þér enn einfaldara fyrir að búa til það sem þú ætlar þér. Hvort sem það er vefsíða/blog/forum/eða vefverslun!

Fott heimasíða skilar meiru

Vefsíðugerð og uppfærslu-/ þjónustusamningar Vefsíðugerð og uppfærslu-/ þjónustusamningar

Fáðu tilboð hjá okkur í að gera vefsíðuna þína. Einnig bjóðum við uppá uppfærslusamninga, þar sem þú sendir til okkar efni sem á að fara á síðuna og við setjum það inn. Við reynum einfaldlega að gera allt fyrir þig. Hóaðu í okkur og fáðu tilboð.

Afritun

Afritun af vefsvæðum er inní mánaðarverðinu Afritun af vefsvæðum er inní mánaðarverðinu

Allar vefsíður eru afritaðar á okkar vefþjón. Ef síðan þín skemmist, getur þú sótt hana á afritunarsvæðið. Eins getur þú haft samband við okkur, en uppsetning á afritun er samkvæmt verðskrá. Afritið er geymt í 5 daga, en svo skrifast yfir það.

Netþjónarnir okkar

Allir vefþjónarnir okkar eru hraðir og öflugir! Allir vefþjónarnir okkar eru hraðir og öflugir!

Netþjónarnir okkar eru í öruggu umhverfi, þar sem þeir eru vaktaðir 24/7 til að fyrirbyggja rask á þjónustu til þín.