Uppsetning Outlook 2010

Byrja á að fara í file og Account Settings

Velja neðst og smella á next.

Velja efsta Internet E-mail og smella á next

Skrá inn upplýsingar eins og sjá má hér að neðan (ATH þar sem stendur mittlén á að skrá lénið sem verið er að nota)
Smella svo á "More Settings."

Gefa reikning gott nafn

Velja svo Outgoing Server og haka við "My outgoing server (SMTP)....."

Velja svo Advanced fippan og breita úr 25 í 587 í Outgoing server (SMTP):
Einnig setja "Use the following type of encrypted connection:" á Auto

Þegar þessi skilaboð birtast skal smella á "Yes"

Mynd 8

Smella svo á Ok til að klára uppsetningu.

  • 1 Notendum fannst þetta nothæft
Hjálpaði þetta svar?

Sambærilegar greinar

Framsenda Vef

Til að áframsenda vef á annan vef er þetta hægt að gera.   Fyrst búa til skjal sem heitir...

Outlook Express 5 uppsetning (Mac OS 9)

Hér eru uppsetningarleiðbeiningar fyrir Microsoft Outlook Express í Apple Machintosh OS 9. Opna...

Uppsetning FrontPage 2003

Til að tengjast vefsvæði með Frontpage þarf fyrst að velja eftirfarandi. Velja File og síðan...

Uppsetning Outlook Express

Opna uppsetningargluggann Til að opna uppsetningargluggann í Outlook 2000 skal opna "Tools" og...

Uppsetning Outlook 2003

Til að nota póstkerfi Vefhýsingar með Outlook 2003 þarf að gera eftirfarandi: Fara í Tools og...