Vefhýsing, hýsir fjöldan allan af vefjum fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga.

www.vefhysing.is var stofnað árið 2006 og hefur kappkostað að bjóða uppá ódýra hýsingu í sjálfsafgreiðslu kerfi. Að sjálfsögðu aðstoðum við okkar viðskiptavini ef uppkoma vandamál, ásamt því að útbúa vefsíður, uppfæra vefsíður og stofna netföng svo eitthvað sé nefnt.

Síminn okkar er opinn alla virka daga frá 09 til 12. Lokað er um helgar. Við vöktum þjónustubeiðnakerfið okkar daglega. Hægt er að stofna beiðnir inn á stjórnborðinu eða með því að senda póst á vefhysing(@)vefhysing.is Við kappkostum að svara öllum beiðnum innan 2 daga.

Veldu þér hentugan start pakka

Hýsing á vefsíðu

890/á mánuði
Fullkomið stjórnborð, sjálfsafgreiðsla
 • 500 MB fyrir vef og póst svæði
 • Ótakmörkuð Bandvídd
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Auðvelt að setja upp WordPress
 • Plesk stjórnborð

Vinsæli pakkinn

1.490/á mánuði
1GB fyrir vef og póst. Stjórnborð og sjálfsafgreiðsla.
 • 1 GB Disk pláss
 • Ótakmörkuð Bandvídd
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Auðvelt að setja upp WordPress
 • Plesk stjórnborð

Fyrir þá sem vilja meira pláss

2.550/á mánuði
Hentar þeim sem eru með stóra vefsíðu sem dæmi
 • 5 GB disk pláss
 • Ótakmörkuð Bandvídd
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Auðvelt að setja upp WordPress
 • Plesk stjórnborð

Heimasíðugerð

120.000/Tilboð
Við gefum þér tilboð í heimasíðuna þína
 • Þú kemur með myndir og texta
 • Við setjum upp síðuna fyrir þig
 • Fyrir mjög einfalda síðu, sjá verð hér að neðan
 • Við getum tekið að okkur að uppfæra síðuna þína reglulega
 • Heimasíðan er unnin í WordPress

O365

2570/gjaldskrá MS
Auðvelt aðgengi á netinu
 • Word/Excel og fl. fylgir með
 • Hægt að stilla póstinn í símann
 • Auðvelt að stækka póstsvæðið
 • Góð skjala stjórnun
 • Gengur vel með FreeDNS ef þú ert ekki með heimasíðu.

Viltu flotta lausn fyrir póstinn þinn

1500/per pósthólf
Hægt að nota í öllum nettengdum tölvum
 • 1GB póstsvæði auðvelt að stækka
 • Hægt að skoða í síma og tölvu
 • Hægt að tengja við VOIP
 • Góð skjalastjórnun
 • Uppsetning ekki innifalin
 

Miklir möguleikar við hýsinguna

Plesk stjórnborðið

Plesk stjórnborðið

Með Plesk stjórnborðinu, getur þú auðveldlega stjórnað öllum möguleikum sem snúa að vefhýsingunni. Allt frá því að stofna netfang og setja upp/breyta síðunni þinni.

Það besta við Plesk'inn, er að hægt að að komast inn á hann á hvaða tölvu sem er, sem er með Internet samband.

Með Plesk getur þú breytt skrám á vefsvæðinu með file manager (þ.e.a.s upload, delete, edit files), Stofnað/eytt netföngum (@þittLén.x) og nálgast pósthólfið þitt eða í gegn um webmail.léniðÞitt.x, Sett inn forrit eins og Wordpress og Joomla og miklu meira.

 
Uppsetning með Applications

Uppsetning með Applications

Softaculous er hugbúnaðarkassinn sem byggður er inn í Plesk'inn sem gerir þér kleift að setja upp á auðveldan hátt yfir 150 frían hugbúnað. Hugbúnaðarkassinn geymir t.d. WordPress, Joomla, phpBB, Magento, Prestashop og helling í viðbót. Þú ættir að geta fundið forrit sem henta þér í þeirri vefsíðugerð er þú hyggur á að smíða finna viðbót við núverandi síðu. Hvort sem er heimasíða/blogg/forum eða sölusíða

Skráðu þig inn í dag og skoðaðu hugbúnaðarkassann, hentu upp Joomla eða WordPress, þrátt fyrir að kunna lítið fyrir þér í heimasíðugerð.

 
Þjónustusamningur við heimasíðuna þína

Þjónustusamningur við heimasíðuna þína

Fáðu tilboð hjá okkur í að gera vefsíðuna þína. Við bjóðum uppá uppfærslusamninga, þar sem þú sendir til okkar efni sem á að fara á síðuna og við setjum það inn. Við bjóðum líka uppá þjónustu, þar sem við uppfærum heimasíðuna þína mánaðarlega. Með uppfærslu lágmarkar þú möguleikan á því að brotist sé inn á síðuna þína og hún skemmd. Við reynum einfaldlega að gera allt fyrir þig. Hóaðu í okkur og fáðu tilboð.

Það marg borgar sig að uppfæra heimasíðuna, hvort sem þú ert með þjónustusamning eða ekki. Forritin sem heimasíðurnar keyra á, þarf að uppfæra eins og stýrikerfi í tölvu, eða í símanum þínum.

 
Afritun út úr húsi

Afritun út úr húsi

Hvort sem þú ert með fyrirtæki eða þú ert með dýrmætar stafrænar myndir heima hjá þér, mælum við með aftitun út úr (þínu) húsi.

Þú notar ekki töpuð gögn, ekki huga að afrituninni þegar allt er tapað.

Heyrðu í okkur strax og við setjum upp afritun á því sem þú vilt afrita og telur mikilvægt.

 
Netþjónarnir okkar

Netþjónarnir okkar

Allar vélarnar okkur eru algerar skessur :D sem þýðir að þær skila vefnum þínum hratt upp á skjáinn. Við bjóðum uppá shared hosting sem þýðir að margir vefir deila sömu vél, til að ná niður hýsingarkostnaðinum per vef. Auðvitað getur þú líka leigt netþjón undir þinn vef, en það er alger óþarfi í flestum hýsingum.

Öll vefsvæði eru afrituð, ef eitthvað kemur uppá, þá getur þú sett afritaðan vef upp, eða fengið okkur til að setja vefinn upp í tímavinnu. Afritun er nauðsynleg, því vefir hrynja stundum þegar verið er að vinna í þeim eða uppfæra sem dæmi. Í shared hosting, þarft þú að passa uppá að uppfæra forritin sem þú notar reglulega, til að minstu líkur séu á að brotist sé inn á vefinn þinn.

 
Vefsíðugerð

Vefsíðugerð

Við erum með öfluga forritara og vefara til að setja upp vefinn þinn. Við höfum hannað ótal vefja í gegnum tíðina. Ný þjónusta sem við bjóðum núna uppá, er að þú getur valið þinn vef frá sniðmáti sem er búið að setja upp á vefinn okkar. Þá getur þú skoðað vel hvernig þinn vefur mundi líta út, eða hverju þú mundir vilja breyta.

Ekki hika við að hafa samband við okkur í netfangið vefhysing(@)vefhysing.is og við svörum þér um hæl.

Mikilvægt er að vera með texta tilbúinn og myndir sem þú vilt hafa á vefinn þinn. Þá nærðu að lækka verðið á vefsíðunni þinni og hún verður fyrr tilbúin

 
 

Af hverju Vefhýsing ehf ?

Rafrænir reikningar

Rafrænir reikningar

Við sendum aðeins rafræna reikninga og komum þannig í veg fyrir óþarfa pappír, umslög og frímerki. Allt til að halda kostnaðinum niðri, til að geta haldið áfram lága hýsingarverðinu okkar.

Hágæða netþjónar

Hágæða netþjónar

Við notum aðeina hágæða netþjóna fyrir vefinn þinn. Til að ná verðinu niður, eru allar síður í (shared hosting) Við tökum afrit af síðunni þinni ef til þess kæmi að það þurfi að setja hana aftur upp.

Binditími

Binditími

Við erum ekki hrifin af því að binda niður þjónustusamninga. Því er uppsagnarfrestur aðeins einn mánuður, miðað við að sagt sé upp fyrir 20. líðandi mánaðar.