Vefhýsing hefur hýst vefi frá því 2006. Okkar markmið er að þjónusta vel okkar viðskiptavini, hvort sem er með að hýsa vefinn, afrita gögnin af tölvunni þinni, búa til vefinn þinn og alveg í að að gera við tövuna þína. Að þér gangi vel, skiptir okkur máli.

Free DNS

Árið 2015, settum við í gang FREE DNS, en með FREE DNS, getur þú hýst hjá okkur léna þitt án kostnaðar. Er það hentugt, ef þú t.d. tryggir þér lén, en ert ekki tilbúin(n) að setja á það vefsvæði og/eða netfang.

Öflugt stjórnborð

Við bjóðum uppá öflugt stjórnborð, þar sem þú ert við stjórnvölin. Þar stofnar þú þín neföng, eða eyðir út, setur upp vefumsjónarkerfi eða vefverslun svo eitthvað sé nefnt.

Diskpláss og bandvídd

Vefhýsing ehf., er með standard 3 pakka, sem eru algengastir, er einstaklingar eða fyrirtæki eru að leita að hýsingu. Eru þeir 1GB-5GB og 10GB. Að sjálfsögðu er hægt að fá tilboð í stærri hýsingar. Bandvíddin er ekki mæld.

Beiðnakerfi

Inn í stjórnborðinu, getur þú sent til okkar tikket, með spurningum um þjónustu, verð, fengið aðstoð og þannig háttar. Við vöktum vel beiðnakerfið okkar og reynum að svara öllum innan 24 tíma.

24/7 þjónusta

Það má með sanni segja að við séum með opið 24/7 með því að bjóða uppá sjálfsafgreiðslukerfið. En ef þú ert í vandamálum sem þú vilt hóa í okkur, þá bjóðum við bæði uppá beiðnakerfi og svörum líka símanum 551-8500 milli 09 og 12 - og 13 og 16 alla virka daga.

Þjónustuleiðir sem henta öllum

Hvort sem þú leitar að svæði fyrir litlum vef eða risa stórum, höfum við lausnina. Við bjóðum líka uppá leikjaþjóna, þjóna undir símkerfi og margt fleira.

Kaup á lénum

Á vefnum vefhysing.is, átt þú auðvelt með að kaupa lén, með nánast hvaða endingu sem er. Kíktu á léna úrvalið og athugaðu hvort lénið sem þig langar í sé laust.

Auðvelt að bæta við hugbúnaði

Í hugbúnaðarkassanum okkar, finnur þú alltaf eitthvað við hæfi. T.d. ef þú ætlar að setja upp Wordpress, Joomla, vefverslun eða nánast hvað sem er. Kíktu í kassann og sjáðu hvort þú finnur ekki eitthvað þar, áður en þú leitar á netinu. Með fáum smellum úr hugbúnaðarpakkanum, ertu t.d kominn með WP vef.