Vefhýsing HÝSIR VEFI FYRIR FYRIRTÆKI, FÉLAGASAMTÖK OG EINSTAKLINGA

www.vefhysing.is var stofnað árið 2006 og hefur kappkostað að bjóða uppá ódýra hýsingu í sjálfsafgreiðslu kerfi. Að sjálfsögðu aðstoðum við okkar viðskiptavini ef uppkoma vandamál, ásamt því að útbúa vefsíður, uppfæra vefsíður og stofna netföng svo eitthvað sé nefnt.

Síminn okkar er opinn alla virka daga frá 09 til 12. Lokað er um helgar. Við vöktum þjónustubeiðnakerfið okkar daglega. Hægt er að stofna beiðnir inn á stjórnborðinu eða með því að senda póst á vefhysing(@)vefhysing.is Við kappkostum að svara öllum beiðnum innan 2 daga.

Veldu þér hentuga þjónustuleið

Hýsing á vefsíðu

Fullkomið stjórnborð, sjálfsafgreiðsla
Features
 • 500 MB fyrir vef og póst svæði
 • Ótakmörkuð Bandvídd
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Auðvelt að setja upp WordPress
 • Plesk stjórnborð
From
1490
á mánuði

Vinsæli pakkinn

1GB fyrir vef og póst. Stjórnborð og sjálfsafgreiðsla.
Features
 • 1 GB Disk pláss
 • Ótakmörkuð Bandvídd
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Auðvelt að setja upp WordPress
 • Plesk stjórnborð
From
54500
á mánuði

Fyrir þá sem vilja meira pláss

Hentar þeim sem eru með stóra vefsíðu sem dæmi
Features
 • 5 GB disk pláss
 • Ótakmörkuð Bandvídd
 • Ótakmörkuð undirlén
 • Auðvelt að setja upp WordPress
 • Plesk stjórnborð
From
2.550
á mánuði

Heimasíðugerð

Við gefum þér tilboð í heimasíðuna þína
Features
 • Þú kemur með myndir og texta
 • Við setjum upp síðuna fyrir þig
 • Fyrir mjög einfalda síðu, sjá verð hér að neðan
 • Við getum tekið að okkur að uppfæra síðuna þína reglulega
 • Heimasíðan er unnin í WordPress
From
12400
Tilboð

O365

Auðvelt aðgengi á netinu
Features
 • Word/Excel og fl. fylgir með
 • Hægt að stilla póstinn í símann
 • Auðvelt að stækka póstsvæðið
 • Góð skjala stjórnun
 • Gengur vel með FreeDNS ef þú ert ekki með heimasíðu.
From
2570
gjaldskrá MS

Viltu flotta lausn fyrir póstinn þinn

Hægt að nota í öllum nettengdum tölvum
Features
 • 1GB póstsvæði auðvelt að stækka
 • Hægt að skoða í síma og tölvu
 • Hægt að tengja við VOIP
 • Góð skjalastjórnun
 • Uppsetning ekki innifalin
From
99900
per pósthólf

Auðvelt aðgengi

cpanel

cPanel

The most powerful control panel

Með Plesk stjórnborðinu, getur þú auðveldlega stjórnað öllum möguleikum sem snúa að vefhýsingunni. Allt frá því að stofna netfang og setja upp/breyta síðunni þinni..

Það besta við Plesk'inn, er að hægt að að komast inn á hann á hvaða tölvu sem er, sem er með Internet samband.

Með Plesk getur þú breytt skrám á vefsvæðinu með file manager (þ.e.a.s upload, delete, edit files), Stofnað/eytt netföngum (@þittLén.x) og nálgast pósthólfið þitt eða í gegn um webmail.lénið-Þitt.x, Sett inn forrit eins og Wordpress og Joomla og miklu meira.

softaculous

UPPSETNING MEÐ APPLICATIONS

Easy to use

Applications er hugbúnaðarkassinn sem byggður er inn í Plesk'inn sem gerir þér kleift að setja upp á auðveldan hátt yfir 150 frían hugbúnað. Þú ættir að geta fundið forrit sem henta þér í þeirri vefsíðugerð er þú hyggur á að smíða finna viðbót við núverandi síðu. Hvort sem er heimasíða/blogg/forum eða sölusíða

 • WordPress
 • Magento
 • Joomla
 • Prestashop
 • phpBB
 • Drupal

Skráðu Vefhýsing þig inn í dag og skoðaðu hugbúnaðarkassann, hentu upp Joomla eða WordPress, þrátt fyrir að kunna lítið fyrir þér í heimasíðugerð.

litespeed

ÞJÓNUSTUSAMNINGUR VIÐ HEIMASÍÐUNA ÞÍNA

Uppfærsla eða innsetning á nýju efni

áðu tilboð hjá okkur í að gera vefsíðuna þína. Við bjóðum uppá uppfærslusamninga, þar sem þú sendir til okkar efni sem á að fara á síðuna og við setjum það inn. Við bjóðum líka uppá þjónustu, þar sem við uppfærum heimasíðuna þína mánaðarlega. Með uppfærslu lágmarkar þú möguleikan á því að brotist sé inn á síðuna þína og hún skemmd. Við reynum einfaldlega að gera allt fyrir þig. Hóaðu í okkur og fáðu tilboð.

Það marg borgar sig að uppfæra heimasíðuna, hvort sem þú ert með þjónustusamning eða ekki. Forritin sem heimasíðurnar keyra á, þarf að uppfæra eins og stýrikerfi í tölvu, eða í símanum þínum.

r1soft

Afritun

Verndaðu gögnin þín

Hvort sem þú ert með fyrirtæki eða þú ert með dýrmætar stafrænar myndir heima hjá þér, mælum við með aftitun út úr (þínu) húsi.

Þú notar ekki töpuð gögn, ekki huga að afrituninni þegar allt er tapað.

Heyrðu í okkur strax og við setjum upp afritun á því sem þú vilt afrita og telur mikilvægt.

datacenter

Netþjónarnir okkar

24/7 monitoring

Allar vélarnar okkur eru algerar skessur :D sem þýðir að þær skila vefnum þínum hratt upp á skjáinn. Við bjóðum uppá shared hosting sem þýðir að margir vefir deila sömu vél, til að ná niður hýsingarkostnaðinum per vef. Auðvitað getur þú líka leigt netþjón undir þinn vef, en það er alger óþarfi í flestum hýsingum.

Öll vefsvæði eru afrituð, ef eitthvað kemur uppá, þá getur þú sett afritaðan vef upp, eða fengið okkur til að setja vefinn upp í tímavinnu. Afritun er nauðsynleg, því vefir hrynja stundum þegar verið er að vinna í þeim eða uppfæra sem dæmi. Í shared hosting, þarft þú að passa uppá að uppfæra forritin sem þú notar reglulega, til að minstu líkur séu á að brotist sé inn á vefinn þinn.

Awards

Award winning provider

We've won a selection of prestigious awards as a reliable web hosting provider. Made possible with a quality service offer and high level of included support.

Signup today with Vefhýsing and find out how we've been able to acquire these awards through the quality of our servers and the free support we provide.

We are so confident that you will like our service that we provide a no questions asked 30 day money back guarantee!

Lots Of Happy Customers

My experience with Vefhýsing has been nothing short of amazing. The level of support provided with the package has been fantastic. I will be sure to recommend Vefhýsing to all of my friends.

client 1
Nathan
www.google.com

Vefhýsing is the most reliable company I have come across for services. If you're looking for a reliable service look no further than Vefhýsing! Sign-up today to see why they are the best!

client 1
Joanna
www.yahoo.com

I've been a customer with Vefhýsing for over 5 years, they never fail to disappoint me and the service has been top notch since I created my first order with Vefhýsing. Don't hesitate to join!

client 1
George
www.msn.com

AF HVERJU VEFHÝSING EHF?

Góð þjónusta

Rafrænir reikningar

As Við hjá Vefhýsing sendum aðeins rafræna reikninga og komum þannig í veg fyrir óþarfa pappír, umslög og frímerki. Allt til að halda kostnaðinum niðri, til að geta haldið áfram lága hýsingarverðinu okkar.

Hágæða vefþjónar fyrir vefinn þinn

Gæða vefþjónar

Við notum aðeina hágæða netþjóna fyrir vefinn þinn. Til að ná verðinu niður, eru allar síður í (shared hosting) Við tökum afrit af síðunni þinni ef til þess kæmi að það þurfi að setja hana aftur upp.

Styrkur til skólabarna

Indland

Með hverri keyptri heimasíðu, styrkjum við í sameiningu börn til skólagöngu í Kolkata á Indlandi.

FAQs

Hefur þú spurningu til okkar?

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að, sendu okkur línu.

Hvenær fór Vefhýsing að hýsa vefi?

Vefhýsing hefur hýst vefi síðan árið 2006.

Er hægt að greiða með korti?

Við tökum á móti kredit- debitkortum, innheimtuþjónusta bankanna og PayPal.

Hvernig ná ég í ykkur ef mig vantar aðstoð?

Þú einfaldlega sendir fyrirspurnina þína á vefhysingATTVefhysing.is.